Í Lambhaga eru 20 börn á aldrinum 4 - 6 ára.

Starfsfólk Lambhaga

Steinunn deildarstjóri, Ewa, Harpa Rut, Erla og Zofia

Nemendur Lambhaga fá allt að 30-60 mínútna íþróttatíma á viku í sal íþróttahússins undir stjórn Karitasar, íþróttafræðings.

Unnið er með stærðfræði á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt

Einu sinni á ári er útiskóli í leikskólanum. Í haust var þema í útiskólanum í Lambhaga um hafið og fiska. Farið var í heimsókn á fiskmarkað, í beitningarskúr og í fiskvinnsluna Jakob Valgeir. Unnið var með fiska á ýmsan hátt í leikskólanum í framhaldinu

Nemendur og starfsfólk Lambhaga hafa verið dugleg að fara í skógræktina hér í Bolungarvík. Einn vetrarmorguní desember buðu þau öllum nemendum og starfsfólki skólans í heitt kakó og piparkökur í skógræktinni. Notaleg stund á aðventunni