Foreldrafélagið eru samstarfsvettvangur foreldra sem eiga börn í leikskólanum, koma á framfæri skoðunum foreldra við skólastjórnendur og sjá um að skipuleggja foreldrastarfið í skólanum m.a. með því að styðja við starf deildarfulltrúa. Deildarfulltrúar gegna mikilvægu hlutverki í því að efla og styrkja samstarf foreldra, deildarstjóra og barna innan hverrar deildar. Deildarfulltrúar mynda svokallað fulltrúaráð foreldrafélags.


Stjórn félagsins;

Formaður: Ásta Ákadóttir
Ritari: Harpa Sjöfn Friðfinnsdóttir
Gjaldkeri: Karen Arna Hannesardóttir
meðstjórnendur: Monika Mazur,Magnús Traustason, Berglín Mist Kristinsdóttir