Dagur leikskólans

05 Feb 2018

Á morgun þriðjudaginn 6. febrúar er dagur leikskólans. Af því tilefni ætla Bansdadeild og Kisudeild að bjóða Lambhaga í brúðuleikhús. Leikritið sem verður flutt er Geiturnar þrjár. En Lambhaga nemendur og kennarar fengu afhent formlegt boð í vinastundinni síðastliðinn föstudag.