news

Námskeiðsdagur

10 Okt 2019

Leikskólinn verður lokaður föstudaginn 18. október vegna námskeiðdags. Gestur Pálmason mun koma vestur og kenna okkur allt um teymisvinnu.