news

Opnum eftir sumarfrí

05 Ágú 2019

Leikskólinn opnar eftir sumarfrí þriðjudaginn 6. ágúst kl. 7:30. Lambhaga- og Kisudeildarnemendur mæta í nýja skólann við Hlíðarstræti og Bangsadeildarnemendur mæta í Lambhaga. Fljótlega munum við fara í það að finna ný nöfn á deildarnar.