Öskudagur

14 Feb 2018

Í dag fengu allir að skarta fínu búningunum sem unnið hefur verið að undanfarnar vikur. Börnin hafa lagt mikla vinnu í búningana sína. Stoltið leyndi sér ekki í andlitum barnana þegar þau voru komin í búningana. Foreldrar munu svo á næstu dögum fá send Sway fréttabréf með myndum frá deginum. Á myndinn hér méð fréttininni eru þeir félagar Jakob Helgi og Jóhann Mikael sama persónan "Cat Boy" en í ólíkri útfærslu.