Snjórinn vekur lukku

13 Feb 2018

Búið er að snjóa mikið síðustu daga og hefur leikskólalóðin breyst í vetrarveröld. Börnunum finnst ekki leiðinlegt að leika sér í snjónum þó það getur nú verið erfitt að fara um lóðina vegna þess hve snjórinn er djúpur.