Velkomin í Glaðheima

Glaðheimar er rekinn í tveimur húsum við Hlíðarstræi 16 og við Höfðastíg (Lambhagi). Í Glaðheimum eru oftast um 53 börn á þrem deildum. Leikskólinn er opinn frá kl. 7:30-16:30 mánudaga til föstudaga.

Í Glaðheimum vinnum við eftir námsefninu Lífleikni í leikskóla og leggjum áherslu á dygðakennslu. Hver deild hefur 2-3 dygðir sem unnið er með.

Núna erum við að hefja vinnu við að verða Heilsueflandi leikskóli, en það er verkefni sem stjórnað er af Landlæknisembættinu. Þá verðu unnið með Hreyfingu, mataræði, geðrækt, tannheilsu, öryggi, fjölskyldu, nærsamfélag og starfsfólk.

Hér getið þið lesið foreldarhandbók Glaðheima handbokglad2015.doc

Inniritunarreglur leikskólans má skoða hér: http://www.bolungarvik.is/reglur-um-uthlutun-leiks...